miđ. 21.5.2008
Póllandsljóđ
Fólkiđ gott
svefninn sćtur
Sit hér
og hugsa
til ţín
Á pólsku
Skógurinn hlćr
viđ golunni
sem hlćr
á móti
Og hvíslar
á fuglamáli
milli trjáa
Ég bara sit
og elska
ađ sitja
Í sólinni
hlustandi
á trén
Trén
talandi
Vilborg Traustadóttir
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
168 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirđir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrćkt á Hótel Glym í Hvalfirđi.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 239440
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggiđ mitt
Athugasemdir
Flott hjá ţér, eins og alltaf.!
váá.!!! Og ţiđ flottar .
Ekkert smá flott svíta
Haldiđ áfram ađ láta ykkur líđa vel. Kćr kv
G Antonia, 21.5.2008 kl. 21:02
Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 21.5.2008 kl. 23:23
Skemmtileg stemming ţetta ! Knús til ykkar
Hulda Margrét Traustadóttir, 22.5.2008 kl. 08:14
Ţetta er ćđislegt! Ţvílík uppbygging og nýi hlutinn er glćsilegur og allt svo snyrtilegt hér alls stađar. Alltaf,einhver af starfsfólkinu ađ snyrta í kring og bara fegurđ og notalegheit. Er búin ađ panta svítu nćsta vor aftur. Kristín líka en ţćr í móttökunni trúđu varla ađ viđ hefđum skráđ okkur úr sambúđ og . vildum tvćr svítur. Nú koma fleiri međ nćst en allt ađ fimm geta veriđ í hverri íbúđ. Hér er ţráđlaust net og ţví ekki neitt vandamál ađ vera í lengri eđa skemmri tíma. Vil helst vera lengur nćst en sé til, tvćr vikur eru svo fljótar ađ líđa.
Hlýjar kveđjur úr pólski sólinni.
Komum heim á laugardaginn.
Vilborg Traustadóttir, 22.5.2008 kl. 13:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.