mán. 19.5.2008
UZboja
Við hin heilaga þrenning sem dvelur hér á UZboja látum vel af okkur. Ég varð auðvitað að kanna pólska heilbrigðiskerfið en Borys læknir sendi mig á bráðamóttöku til að láta fjarlægja mergtappa sem kom skyndilega eftir eina sundferðina. Það var upplifun og ég gef pólska heilbrigðiskerfinu góða einkun. Við erum afar þakklátar fyrir hið góða atlæti sem við þrjár frá Íslandi njótum hér. Setjum hér myndir af okkur í okkar yndislegu "Gullnu svítu" o.fl. m.a. af "slysó" í dag.
Flokkur: Ferðalög | Breytt 3.6.2008 kl. 09:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
31 dagur til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Flottar myndir frá ykkur....vatnið dásamlegt......
Vona að þið getið séð Ísland fara áfram í keppnina á laugardaginn....og vonandi Portugal og Pólland líka....
Sjáumst - áttum dásmlega helgi með þeim gömlu og þau sylgdu suður með tvo kartöflupoka úr sveitinni og æðaregg frá Hraunum - búsældarleg þegar ég fór með þau í rútuna í morgun kl.08.00........en vevvvvvvvvv.....svo fóru þau að setja kartöflur sínar í kistuna á svölunum og smelltu lokinu á ennið á Jana, óvart svo hann fór á slysadeild með Braga og er umbúðum vafin á enninu - og klipptur var í burtu húðflipi sem losnaði við höggið og teipaður saman á enninu !....Við nátt.lega búin að skammast yfir því að þau væru að reyna þetta ein....en sjálfsbjargarviðleitin er svo mikil gott og ekki gott ????
Love frá klakanum ma siss - Áfram Ísland, Portugal og Póland í Eurovision !!!
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.5.2008 kl. 20:58
Stend mig ekki vel á Ketilássíðunni vevvvvvvvvvvvvvv
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.5.2008 kl. 20:59
Gott að heyra svona góðar fréttir frá þér þrátt fyrir smástíflu, allt lagast í Póllandi, haltu áfram að hafa það gott.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 22:13
flott að heyra hvað allt gengur vel......eigið áfram góða daga, knús
Svanhildur Karlsdóttir, 19.5.2008 kl. 23:47
Gaman að sjá athugasemdirnar ykkar. Takk. Gott að gamli meiddist ekki meira, hann hristir þetta af sér. Knús á ykkur.
Vilborg Traustadóttir, 20.5.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.