þri. 13.5.2008
Í sturtu með viðhaldinu í Póllandi
Ég skellti mér í sturtu áðan. Var þreytt eftir að dansa við viðhaldið allt kvöldið.
Viðhaldið var líka dálítið tætt svo ég tók hann auðvitað með mér í sturtuna.
Enda alveg pláss fyrir hann, hann er svo mjór.
------
Hann er svartur og segir fátt
sefur hvorki né hrýtur
Styður við mig í stórum drátt
stendur sig eins og hvítur.
---
Hver er hann?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
343 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Ég giska á góðan staf. Hafðu það gott í Póllandi.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 21:26
Já ég giska líka á staf, mitt viðhald er hálskragi sem fylgir mér út og suður og norður og niður, reyni samt oft að gleyma honum viljandi
Farðu nú vel með þig, knús
Svanhildur Karlsdóttir, 13.5.2008 kl. 21:54
Ásdís og Svana alveg klárar á þessu, segi líka stafur. Gaman að sjá að allt er í góðu gengi hjá ykkur.
Það var gaman á Sauðanesi og var ég íklædd rauðum skokk og hvítum jakka - voða fín Rosalega flott veisla !
Knús til ykkar
Hulda Margrét Traustadóttir, 14.5.2008 kl. 08:03
jú stafur er það heillin ???
Er svolítið forvitin Ippa? Er nettengt þarna hjá ykkur? Hvaða svítu eruð þið að tala um, hvar er hún?? Eruð þið í húsinu fyrir neðan í íbúð eða? Er nuddarinn OKKAR ennþá?? Er góða hvítkálskássan mín enn á kvöldin??
Heilsu- detox kveðja til ykkar *
G Antonia, 14.5.2008 kl. 15:25
Miðað við að þú ert í net sambandi þarna þá veit ég hver það er
Agný, 16.5.2008 kl. 04:14
Mikið eruð þið snjallar, ALLAR! Guðbjörg við erum í nýju byggingunni fyrir ofan og þar er setustofa og allt. Nuddarinn, já hann er hér og ég verð hjá honum í næstu viku, var hjá Jarek þess og hann er flottur líka. Það verður sko fifty-fifty næst!
Já hvítkálskássan er ábyggilega enda maturinn alltaf jafn góður.
Hér er ofboðslega gott að vera og afslappað, pólverjarnir einstaklega jákvæðir. Ástarkveðjur heim.
Vilborg Traustadóttir, 16.5.2008 kl. 16:08
Gátan var nokkuð snúin fyrir mig góða skemmtun í Póllandi.
Sigurjón Þórðarson, 17.5.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.