fim. 8.5.2008
Að nenna eða nenna ekki?
Á ég að nenna að blogga? Um hvað ætti ég þá að blogga ef ég nenni? Hver hefur áhuga á einu bloggi í öllum þessum aragrúa blogga?
Ég blogga!
Bækur? Nei, nenni ekki að lesa í dag en er mað Skinny Bitch á náttborðinu..
Dægurmál? Æi.
Enski boltinn? Búin að´í.
Ferðalög? Fer á laugardaginn til útlanda.
Kvikmyndir? Fór í bíó um daginn á barnamynd í Laugarásbíó. (Fíllinn Hupert).
Lífsstíll? Er með Skinny Bitch á náttborðinu!
Matur og drykkur? Er byrjuð að lesa Skinny Bitch!
Menning og listir? Verð með málverkasýningu á Hótel Djúpavík frá 1. júní til 15. júlí.
Menntun og skóli? Sonur minn er í prófum hjá í Flugálastjórn.
Sjónvarp? Nýtt hljóðkerfi (heimabíó) við sjónvarpið okkar, frábært.
Spaugilegt? Ha ha ha
Spil og leikir? HA?
Stjórnmál og samfélag? Jakob Frímann Magnússon.
Tónlist? Jakob Frímann Magnússon.
Trúarbrögð? Segi ekki meir.
Tölvur og tæki? Kann vel við Mac-ann.
Vefurinn? Vefur upp á sig.
Viðskipti og fjármál? Seðlabankinn stýrir vöxtunum með stýrivöxtum.
Vinir og fjölskylda? Sjá seljanesaett.blog.is
Vísindi og fræði? Sömuleiðis.
Búa til nýjan flokk? Nenni því ekki.
---
Eigið góðan dag!
Athugasemdir
Skemmtilegt blogg !
Ég nenni ekki einu sinni að blogga er með ritstíflu Demit
Hulda Margrét Traustadóttir, 8.5.2008 kl. 11:09
já gaman að lesa hjá þér ... og góða ferð til útlanda Vilborg mín*
sumarkveðja
G Antonia, 8.5.2008 kl. 15:37
Sammála Möggu, skemmtilegt blogg hjá þér, og ég er líka með ritstíflu,
knús til þín
Svanhildur Karlsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:38
Njóttu helgarinnar
Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.