Ađ nenna eđa nenna ekki?

Á ég ađ nenna ađ blogga?  Um hvađ ćtti ég ţá ađ blogga ef ég nenni?  Hver hefur áhuga á einu bloggi í öllum ţessum aragrúa blogga? 

Ég blogga! 

Bćkur?  Nei, nenni ekki ađ lesa í dag en er mađ Skinny Bitch á náttborđinu..

Dćgurmál?  Ći.

Enski boltinn?  Búin ađ´í. 

Ferđalög?  Fer á laugardaginn til útlanda.

Kvikmyndir?  Fór í bíó um daginn á barnamynd í Laugarásbíó. (Fíllinn Hupert).

Lífsstíll?  Er međ Skinny Bitch á náttborđinu!

Matur og drykkur?  Er byrjuđ ađ lesa Skinny Bitch!

Menning og listir?  Verđ međ málverkasýningu á Hótel Djúpavík frá 1. júní til 15. júlí.

Menntun og skóli?  Sonur minn er í prófum hjá í Flugálastjórn.

Sjónvarp?  Nýtt hljóđkerfi (heimabíó) viđ sjónvarpiđ okkar, frábćrt.

Spaugilegt?  Ha ha ha

Spil og leikir? HA?

Stjórnmál og samfélag?  Jakob Frímann Magnússon.

Tónlist?  Jakob Frímann Magnússon.

Trúarbrögđ?  Segi ekki meir.

Tölvur og tćki?  Kann vel viđ Mac-ann.

Vefurinn?   Vefur upp á sig.

Viđskipti og fjármál?  Seđlabankinn stýrir vöxtunum međ stýrivöxtum.

Vinir og fjölskylda? Sjá seljanesaett.blog.is  

Vísindi og frćđi? Sömuleiđis.

Búa til nýjan flokk? Nenni ţví ekki.

---

Eigiđ góđan dag!  W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

 Skemmtilegt blogg !

Ég nenni ekki einu sinni ađ blogga er međ ritstíflu  Demit

Hulda Margrét Traustadóttir, 8.5.2008 kl. 11:09

2 Smámynd: G Antonia

já gaman ađ lesa hjá ţér ... og góđa ferđ til útlanda Vilborg mín*
sumarkveđja

G Antonia, 8.5.2008 kl. 15:37

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Sammála Möggu, skemmtilegt blogg hjá ţér, og ég er líka međ ritstíflu,

knús til ţín

Svanhildur Karlsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:38

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Njóttu helgarinnar  Mother's Day Basket

Ásdís Sigurđardóttir, 9.5.2008 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband