fim. 17.4.2008
Mikill léttir
Það var mikill léttir að heyra að drengurinn væri fundinn heill á húfi. Þó hlýtur að vera gífurlega mikið áfall að vera hrifsaður á burt eftir ofbeldi gagnvart móður hans.
Hve mikið og djúpt sem það getur grafið um sig í barnssálinni og öryggisleysið sem fylgir svona fádæma illmennsku er sennilega óbætanlegt. Framundan er mikil vinna hjá þessari fjölskyldu.
Þó má segja að allt sé gott sem endar vel. Danska lögreglan á heiður skilinn fyrir vasklega frammistöðu.
Velkomin heim Oliver.
Danski drengurinn fundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.