fim. 28.2.2008
Glæsilegt
Það virðist vera nóg af loðnu. Hún er m.a.s. austar en Hafró er að leita. Hafró einblínir á svæðið við Eyjar en mörg skipin eru að veiða mun austar. Hvernig vogar loðnan sér þetta? Er hún að stinga Hafró af? Það hefur verið sagt um loðnuna (eins og síldina) að hún hagi sér ekki "eftir uppskrift ".Það sannar hún hér með og þetta vita sjómennirnir.
Falleg loðna í þéttum torfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 29.2.2008 kl. 01:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
45 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Já þetta eru gömul sannindi og ný. Sjómenn eru ekki alltaf að gaspar tóma þvælu, þó oft sé;-) . Loðna fer ekki alltaf eftir fyrirfram ákveðnum slóðum og þar er eflaust margt sem spilar inní. En nú erum við reynslunni ríkari, frá og með þá væri gott ef sem flest uppsjávarskip væru með samskonar leita búnað um borð og Hafró er með. Þá væri víðtækari, marktækari og árangursríkari rannsóknir í gangi allt árið um kring, öllum til heilla. Kveðja Kristó...
Kristó (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 01:15
Það er alveg satt að gott verður ef skipin fá sér leitarbúnað eins og Hafró hefur. Það myndi auka nákvæmni í mælingunum og auðvelda að fylgjast með loðnunni frá a-ö. Eða eins og hægt er. Sjómennirnir sjálfir hafa mestan hag af að ofveiða ekki stofninn og það voru jú þeir sem gáfu rannsóknarskipin til Hafró ekki satt? Það sýnir að þeir vilja bera abyrgð en skorast ekki undan henni.
Það verður gaman að fylgjast með loðnuvertíðinni núna og vonandi rætist enn frekar úr þessu.
Bestu kveðjur á landið og miðin....:-)
Vilborg Traustadóttir, 29.2.2008 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.