Evran er þegar valkostur

Nú þegar samið hefur verið um það í kjarasamningum að launfólk getur kosið að fá laun sin greidd í evrum, þegar bankarnir lána í evrum o.s.frv. hlýtur að að vera aukaatriði hvort við tökum pólitíska ákvörðun um það að taku upp evruna?  Pólitíkusarnir hafa lítið með þetta að gera sýnist manni nú.  Atvinnulífið og fjárfestarnir, já og fólkið í landinu, hafa tekið frumkvæði svo ekki verður aftur snúið.  Ef það er hagkvæmara fyrir hagkerfið okkar að taka upp evruna er það ekki spurning um hvort heldur hvenær þetta skref verður endanlega stigið. Ég get ekki skilið hvers vegna evrópumenn ættu að fara í fílu yfir því?
mbl.is Geir: Einhliða upptaka evru gæti þýtt pólitíska erfiðleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sammála þessu.

Marta B Helgadóttir, 28.2.2008 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband