mið. 16.1.2008
Macinn stendur fyrir sínu
Mér finnst minn nýji Mac afar þunnur og léttur og lyklaborðið er lítið og nett. Það minnsta sem ég hef séð fyrir utan vasatölvuna sem kom um árið. Þetta er bara eins og blað að sjá á myndinni. Eins og nýja talvan mín er reyndar líka. Ég er að skipta af PC yfir í Mac og vona að það reynist mér vel. Ég lærði upphaflega á Apple tölvurnar gömlu og frekar litlu. Svo var skipt yfir vegna þess að PC náði yfirhöndinni markaðslega með Microsoft en ég hef aldrei alveg skilið hvers vegna þar sem Macinn er svo dæmalaust einfaldur og smart.
Apple kynnir örþunna fartölvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 01:22 | Facebook
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 16.1.2008 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.