þri. 6.11.2007
Stjörnuspá
Hér með lýsi ég eftir viðkomandi!
Steingeit: Þér finnst þú meira þú sjálfur þegar þú ert með einni sérastakri manneskju, en þegar þú ert einn. Hvað gerir þig svona mikið "þú"? Gerðu meira af því, líka þegar þú ert einn.
Annars var ég að uppgötgva mikinn sannleik og ég kom honum m.a.s. í orð.
"Lykillinn að hamingjusömu hjónabandi er að spyrja hvað maki þinn vill en ekki "vita" hvað hann vill án þess að spyrja."
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
32 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 239006
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Góður hjónabandslykill!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.11.2007 kl. 12:15
Einhverntímann var mér sagt að lykillinn að góðu hjónabandi væri ...slæmt minni.
En það var nú sagt í hálfkæringi.
Marta B Helgadóttir, 7.11.2007 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.