fim. 18.10.2007
Detox dagur í dag
Þá er fyrsti detox dagurinn síðan ég kom frá Póllandi. Við hittumst á Grænum Kosti og fengum okkur grænt og gott í hádeginu. Held mig svo við safa í dag og kannski einn ávöxt í kvöldmatinn. Ég finn að líkaminn er alveg með á nótunum og hreinsikerfið komið í gírinn. Ég las eitt sinn heilræði á læknastofu hjá ágætum lækni, það hljóðar svona og nokkuð til í því.
"Ef þú hefur ekki tíma fyrir heilsuna í dag þá hefur þú ekki heilsu fyrir tímann á morgun."
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
343 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
.... ég er í vondum málum.... En myndin þín sem Kristín systir sendi mér er samt að virka.
Herdís Sigurjónsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:30
Það er nú gott. Ég var að fá hana senda að norðan í gær. Hún er svo stór að ég kom henni ekki í bílinn af námskeiðinu. Hún heitir "HAUST" . Var send með Trailer í gær og fékk að vera í koju alla leiðina suður ásamt mynd eftir Guðrúnu tengdadóttur mína sem var á sama námskeiði og ég.
Vilborg Traustadóttir, 18.10.2007 kl. 21:44
Aldeils að þetta hefur virkað fínt hjá þér. Frábært heilræðið sem þú birtir hér að framan. Varstu búin að kvitta á listann hjá mér? nú er ég farin að rugla aðeins þetta er orðið svo mikið umfang.
http://www.petitiononline.com/lidsauki/ ef þú vilt benda fleirum á. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.