mán. 17.9.2007
Frönsku meistararnir
Ég horfði á hluta af mynd í sjónvarpinu í gær um frönsku meistarana. Hafði gaman af því sérstaklega þar sem ég er að fara á myndlistarnámskeið um helgina. Þá get ég sagt að ég hafi stúderað lítillega listasögu og impressjónisma, Monet o.fl. Tók fram penslana í dag og lagfærði eina mynd sem ég málði (eða spaðaði) í sumar á svölunum fyrir norðan hjá Möggu systir. Setti mig í stellingar meistaranna. En NEI mikið er nú fossinn eitthvað "flatur"......
eða????

Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
260 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
agny
-
vitale
-
kaffi
-
bjarkey
-
bet
-
brahim
-
gattin
-
brandarar
-
ellyb
-
estersv
-
antonia
-
geirfz
-
trukona
-
gisliivars
-
grazyna
-
gutti
-
drsaxi
-
coke
-
vild
-
drum
-
drengur
-
maggatrausta
-
idda
-
kreppan
-
jensgud
-
jonerr
-
nonniblogg
-
ketilas08
-
ksig58
-
lara
-
liljabolla
-
mhannibal
-
maggimark
-
mariataria
-
martasmarta
-
manisvans
-
morgunbladid
-
olofdebont
-
omarragnarsson
-
pallkvaran
-
raggibjarna
-
fullvalda
-
seljanesaett
-
partners
-
siglo58
-
she
-
sirrycoach
-
sigurjonth
-
sivvaeysteinsa
-
sigvardur
-
athena
-
fugla
-
svanurmd
-
svavars
-
possi
-
stormsker
-
tryggvigunnarhansen
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
tothetop
-
oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Honum er hægt að redda með nokkrum dökkum strokum til þess að fá meira líf í hann, pínu lagfæring á himni og búin, skýin lítilega eins og þau séu að forðast fossinn....flottur botn á myndinni.... grasið og gufan flottir litir og TRÖNURNAR.....svo fínar og ekki útklíndar eins og mínar ....
til hamingju með fjárfestinguna !! Bíð eftir helginni. Magga systir
Komdu norður með fossinn....
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 21:26
Annars - frábærir þættir um "impressonistana" þvílík þjáning að lifa af listinni - ekki bara þá - líka núna !
Maður þarf að vera nafn !!
MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 21:29
Það mætti líka láta laxa vera að stökkva fossinn
? Hugdjarfa laxa að vísu en....já kem bara norður með helv.....fossinn. 
Vilborg Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 21:54
Takk fyrir ábendingarnar. Þú ættir að hugleiða að opna svona net-frjarkennslu með Erni Inga!!!Þú ert svo þolinmóð...........annað en SUMIR....stundum...
...nefni engin nöfn........
Vilborg Traustadóttir, 17.9.2007 kl. 21:57
Ekki tala illa um myndina þína...allt eru þetta átök við listina og hún er svo afstæð. Já, lax eða FUGL á flugi
Þolinmæði er eitthvað sem er meðfædd hjá mér að ég held og svo tileinkar maður sér ennþá meiri þolinmæði þegar maður fær tilsögn og getur séð ef aðrir hafa rétt fyrir sér...get alveg hugsað mér í dag að segja fólki til. Þú verður fyrsti fjar - nemandinn minn.....
Magga systir
Hulda Margrét Traustadóttir, 18.9.2007 kl. 08:11
Það líst mér vel á......fjar-kennsla.....eins og ég sagði við Örn Inga. Þú tekur bara skrefið fyrst og þá koma möguleikarnir í ljós....
...látum á það reyna...
Vilborg Traustadóttir, 18.9.2007 kl. 11:35
Sælar systur. Er ekki gaman á svona listmálaranámskeiði?? ég mála stundum eina og eina hér heima.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 21:24
Ég fékk mikið út úr námskeiði á svölunum hjá Möggu systir. Hef aldrei farið á námskeið en hlakka til um helgina ....ef flensan stoppar mig ekki....eða kvefið.....
Vilborg Traustadóttir, 19.9.2007 kl. 00:00
Flott mynd vinkona en ég var líka svo heppin að sjá hana ný kláraða.. En hvar fékkstu svona traustlegar trönur? Mínar eru held bara með sjálfstæðan vilja ..svona hvort þær vilja liggja eða standa ( jesús...þetta fer að minna á lýsingar á vissu líffæri karlmanna
)
Agný, 19.9.2007 kl. 00:24
Flott mynd, myndi samt þiggja góðar ráðleggingar systur

Marta B Helgadóttir, 19.9.2007 kl. 00:27
Það opnast alveg nýr heimur við það að fara á gott námskeið, og maður verður svona auðmjúkari í því sem maður er að gera, gott námskeið veitir manni sjálfstraust og hjálpar mikið til við litablöndun og uppbyggingu mynda. Mæli með því......
Vilborg - borða meiri hvítlauk....héðan af stoppar þig ekkert að koma á námskeiðið !
Magga systir
Hulda Margrét Traustadóttir, 19.9.2007 kl. 08:24
Trönurnar fékk ég í Litir og Föndur. Það er um að gera að þiggja ráð og leiðbeiningar. Ég finn að mig vantar mikla þjálfun og kunnáttu en ég hef neistann!!!
Vilborg Traustadóttir, 19.9.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.