fim. 9.8.2007
Í gær
Sjórinn var svo
spegilsléttur
og tær.
-
Þar sem við
fórum um
í gær.
-
Enginn getur
vitað um
þann fund.
-
Og mynd okkar
snerti yfirborðið
um stund.
-
Vilborg Traustadóttir
Flokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
29 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Leit við og naut lestursins Vilborg. Mikið er þetta fallegt
Marta B Helgadóttir, 9.8.2007 kl. 23:51
Takk Marta. Þetta er svona stemmnings-ljóð.........
Vilborg Traustadóttir, 9.8.2007 kl. 23:53
Blessuð ! Gott að vita að þið eruð komin til "byggða" á ný, þetta hefur verið gaman. Fékk eina snildar hugmynd á dögunum, þegar ég verð tilbúin með myndirnar fyrir sýningu, mun ég leita eftir ljóðum frá þér og jafnvel fleirum til að byrta með myndunum......það væri gaman að fá þar með tilfinningu annara fyrir verkunum ....hvernig litist þér á það, ég gæti sent þér myndir af myndunum í tölvupósti og þú færir að semja ??? Svo fer ég að ganga á eftir þessu með námskeiðið hjá Erni ....Magga systir
Hulda Margrét Traustadóttir, 10.8.2007 kl. 08:08
snilldar.....átti það að vera..MT
Hulda Margrét Traustadóttir, 10.8.2007 kl. 08:09
skemmtilegt ljóð Vilborg mín og velkomin heim úr fríinu.
Nú styttist í póllands-ferðina smátt og smátt hjá ykkur skvísum fer að nálgast heimferð og fer þá í fullt að redda "postulíninu" okkar elskan og sjá hvað kemur út úr því......
maður þarf alltaf að vera að segja góða helgi finnst mér...(tíminn slær mér út, ég næ ekki að fylgjast með ...finnst alltaf helgi )
sólarkveðja
G Antonia, 10.8.2007 kl. 09:38
Hæ skvísur. Jú Magga ég er alltaf til í eitthvað svona. Þú ert líka stórgott skáld og gætir ort með myndunum eins og þú hefur reyndar gert. En þarna ertu að tala um að fá aðra tilfinningu. Sendu mér slatta af myndum og ég prjóna við. Einnig er Brattur góður í svona löguða, alla vegana með mannfólkið!! Gætir beðið hann að yrkja við eina eða tvær??? Bara hugmynd!!! Guðbjörg gaman að heyra að þú ert hress á Spáni og í "helgarfíling"!!! Það er eiginlega óhugsandi að hafa þig ekki með til Póllands og U Zbója!!!! Er nokkuð fullbókað??? Getur þú ekki bara komið með okkur????
Vilborg Traustadóttir, 10.8.2007 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.