mið. 25.7.2007
Skýin
Skýin voru
svo krúttleg í dag
-
(Magga systir sagði
Þegar hún kom
frá því að viðra Dalí
þetta er eins og
Luisa!)
-
Ég tróð skýjunum
milli fjallanna
og dreifði þeim
um himininn.
-
Prakkaraleg skýin
píndu mig
til sagna.
Vilborg Traustadóttir
PS. Bætti myndinni við á því stigi sem hún var þegar ljóðið var ort. Þetta eru Súlur séðar með mínum augum og skýin sömuleiðis. Af svölunum hjá Möggu systir....
Flokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
343 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Já Vilborg, skýin þín höfðu svo sannarlega "karakter". Bíð eftir að sjá myndirnar, er rosalega montin af þér - gekk svo sannarlega vel hjá þér í olíulitunum....þetta er bara gaman og lofar góðu eins og Örn Ingi sagði...
Meira síðar, vona að allar myndirnar komist heilu og höldnu heim...bara takk fyrir ánægjulega daga sem liðu alltof fljótt.
Svo bíðum við bara spenntar eftir útkomu um Ketilás og svo bara áfram með SMJÖRIÐ !!
Magga systir
Magga systir (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 16:58
Takk fyrir ljóðið, mér líkar sérstaklega við: ''Prakkaraleg skýin/pýndu mig/til sagna''
Þú ert ágæt í mótsögnum, eða andstæðum t.d. að troða skýjum og svo dreifa þeim.
takk. sþ.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 25.7.2007 kl. 19:22
...þetta er æðislegt ljóð... fer á Sigló á morgun og kem við á Ketilási... læt vita hvernig það gengur... ætlar þú svo að sýna okkur myndir???
Brattur, 25.7.2007 kl. 20:44
Þakka ykkur fyrir. Magga þetta VAR gaman. Sveinbjörn takk og aftur takk. Brattur bið að heilsa á Sigló. Myndirnar eiga að vera komnar en er í böggi með að hafa þetta eins og ég vil.....svosem ekkert nýtt fyrir mér svona yfir höfuð..........
Vilborg Traustadóttir, 25.7.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.