lau. 16.6.2007
Auðvitað
Ég þóttist viss um að fólk hætti ekki að sækja skemmtistaði þó reykingabann væri komið á. Hins vegar verða kráareigendur að bæta aðstöðu utan dyra fyrir reykingafólk. Hafa marga stóra öskubakka og þrífa reglulega eftir reykingafólk utan dyra. Það er ekkert eins ólekkert og sóðaskapur vegna reykinga fyrir utan skemmtistaði. Það gæti fljótlega farið að fæla fólk frá ekki reykingabannið inni á stöðunum. Það laðar frekar að.
Aðsókn óbreytt þrátt fyrir reykingabann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.