fim. 24.5.2007
Kemur alltaf aftur
Jóhanna er seig. Hún lýsti yfir eins og frægt er "minn tími mun koma". Jóhanna er talin munu verða í Félagsmálaráðuneytinu næstu tvö ár en muni þá taka við embætti þingforseta af Sturlu Böðvarssyni. Katrín Júlíusdóttir muni taka við af henni en Sturla er orðaður við embætti vegamálastjóra. Of snemmt er um þetta að spá en óneitanlega verður spennandi að sjá hvernig ný Ríkisstjórn mun sigla þjóðarskútunni.
Magnús afhenti Jóhönnu lykil að velferð skjólstæðinga félagsmálaráðuneytis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.