Hvar eru Frjálslyndir?

Nú keppast margir við að nefna til sögunnar þá flokka sem möguleika eigi á að mynda nýja Ríkisstjórn.  Það sem vekur athygli mína í því sambandi að hvergi er minnst á Frjálslynda flokkinn.  Ég er hvorki að mæla með eða á móti þeim í stjórnarsamstarf en það er eins og þeir séu ekki til.  Hvernig getur staðið á þessu? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband