Jólin - áriđ og allt ţađ!

Jólin hafa veriđ okkur ljúf og góđ.  Besta jólagjöfin var sú ađ fjölskyldan gat veriđ saman á Ađfangadag og Jóladag.  

Milli jóla og nýárs flaug ég norđur í land og fór um fjögur jarđgöng tvisvar sinnum.  Ég fór á jarđarför á Siglufirđi ţann 30. janúar.

Ég var ţó mćtt til ađ ausa yfir kalkúninn á gamlársdag.  Viđ áttum skemmtilegt gamlárskvöld međ börnum, barnabörnum og  tengdaforeldrum.  

Nýársdagur var letidagur hjá mér ég rétt brá mér í sparifötin á međan viđ snćddum ţađ sem eftir var af kalkúninum međ ţeim úr fjölskyldunni sem sáu sér fćrt ađ mćta.

Gleđilegt ár. 

 

Ágústmáni

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband