Færsluflokkur: Spil og leikir
fim. 5.2.2009
Leikur að lífi okkar
Þetta leikhús sem Alþingi er hefur algerlega misst fótanna í yfirstandandi efnahagsþrengingum.
Þingið hefur verið lamað undanfarið og notað sem eins konar afgreiðslustofnun á meðan ráðherrar hafa blómstrað.
Þetta sýnir okkur hve nauðsynlegt það er að halda stjórnlagaþing og breyta áherslum í stjórnkerfi landsins.
Virkara lýðræði er nauðsynlegt því ef þjóðin veitir þinginu ekki aðhald sýnir sagan að allt fer úr böndunum.
Þingmenn í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
mán. 5.11.2007
Ég hef lent í þessu
Ég lenti í að "fá mynd" af mér og bílum þarna. Það var að vísu fyrr á árinu. Var á 83 km hraða. Fáránlega lág hraðatakmörk. Átti þó að sjálfsögðu að virða þau. Síðan hef ég sett bílinn á cruse-control 70 km í gegn um þessa holu. Það er kominn tími á önnur göng undir Hvalfjörð.
Það er stórhættulegt að safna öllum þessum bílum á hraða snigilsins þarna undir sjávarmáli.142 óku of hratt um Hvalfjarðargöng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
þri. 5.6.2007
Stórskemmtilegt
Ný hrina fjársvikatölvupósta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |