Færsluflokkur: Dægurmál
fim. 4.6.2009
Garðarnir- Gardens
Settum niður fimm eða sex kíló af kartöflum í dag 40 gulrófur, 12 hvítkál. 8 rauðkál, 8 hnúfukál, 4 grænkál, 8 salöt og 8 brokkólí.
Allt frágengið, klappað og klárt! Nú óskum við eftir rigningu svo við þurfum ekki alltaf að vera að vökva sjálfar.
Hér eru myndir af mömmu og Guðrúnu tengdadóttur að breiða yfir kálplönturnar.
--
We planted some vegetables today me and mother and Guðrún, my daughter in law.
Everithing has been put down an now we just wish for a rain so we do not have to water every day ourselfs!
Here are pitchures of them cowering the plants.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
mið. 3.6.2009
Markaður og hippaball-A hippie festival
Við Magga systir og Gugga frænka ætlum að leggja í hann aftur og halda hippaball á Ketilási í Fljótum þann 25. júlí n.k..
Við höfum aftur fengið hljómsveitina Storma til liðs við okkur og munu þeir halda uppi dúndrandi fjöri eins og þeim einum er lagið.
Öll gömlu lögin munu óma í bland við önnur nýrri sem falla vel að tíðarandanum.
Allt sem við viljum er friður á jörð!
--
Me and sister Margrét and our nice Gugga are going to hold another dance like last summer on Ketilás in Skagafjörður Saturday the 25. July this summer.
We have talked to the band Stormar and they will have að great dance with all the old songs blended with some new ones that will be part of the program.
All we ar saying, is give peace a chance!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þri. 26.5.2009
STJÖRNUSPÁ
Í dag er yndislegt veður á U Zbója.
Við höfum legið í sólbaði milli snarpra sundspretta og safaríkra máltíða.
(Við drekkum einungis safa í þrjá daga).
Hér kemur svo stjörnuspáin mín svona til gamans.
___
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 21.5.2009
Jak Sie Masz Kochanie
Ég er óðum að læra pólskuna og þessi nauðsynlega setning jak sie masz kochanie er klár......
.....sem þýðir auðvitað hvernig hefur þú það elskan.....
Hafið það gott kæru vinir og góðar stundir.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sun. 12.4.2009
Gleðilega páska
Mig hefur alltaf langað að spæla páskaeggin!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
fös. 3.4.2009
STJÖRNUSPÁ
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 21.2.2009
STJÖRNUSPÁ
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fös. 13.2.2009
Engin kreppa í ástarlífinu.
Ég var rétt búin að pósta færsluna mína um að það væri engin kreppa í Kanada þegar ég rakst á þessa.
Svoldið skondið.
Engin kreppa í ástarlífinu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fim. 29.1.2009
Æðislegur snjókarl
Mig klæjaði einmitt í puttana að gera snjókarl í dag.
Ég kunni bara ekki við það þar sem ég var ein úti á gangi með kött í bandi og barnabörnin á leikskólanum.
Kannski tekst að hrinda því í framkvæmd um helgina?
Til hamingju strákar með þennan glæsilega snjókarl!
Þriggja metra snjókarl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
þri. 27.1.2009
STJÖRNUSPÁ
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)