sun. 9.8.2009
Svo byrjar skólinn- The school begins
Senn byrja skólarnir. Elsti sonarsonur okkar byrjar í skóla í haust. Sex ára.
Tíminn líður hratt. Mér finnst svo stutt síðan hann kom hingað með foreldrum sínum þriggja daga gamall.
Amma laumaðist inn til hans og lagði sig hjá honum bara til að horfa á hann og hlusta á andardráttinn.
Ég var viðstödd útskriftina hans úr leikskólanum í sumar. Það var ótrúlega magnað.
Svo fara þeir einn af öðrum í skóla á næstu árum.
Fjórir stórir strákar!
--
The school is beginning soon. My oldest grandson begins this year. He is six years old.
The time is passing. I think it is not so long time since he came here with his parents only three days old.
I just layed quietly down by his side just to look at him and listen to his breathing.
I was with him when he was graduating from his day care center this summer. It was amasing.
Next years they will go to school one by one my grandsons.
Four big boys!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.