Heim frá Djúpavík - Home from Djúpavík

Við skruppum á tveim bílum með tvær kerrur, tvo stráka og einn kött til Djúpavíkur á miðvikudaginn og komum heim í gær.

Ferðin var frábær og árangursrík en Geir hefur hannað og smíðað flotbryggju sem var sett niður í ferðinni.

Bryggjan gerir mér kleift að fara sjálf um borð í bát og þeysa um fjörðinn.

Við fórum góðan rúnt um fjörðinn með strákana og skemmtum okkur öll mjög vel.

Fengum fínt veður en þó var smá vindur þegar við vorum á sjó.

Bara betra að fá smá hreyfingu og geta stokkið á litlum öldum.

Hlakka til að fara aftur í næstu viku.

--

We took a trip on two cars with two center-axle trailers,  two boys and one cat to Djúpavík last wednsday and went back home yesterday.

The journey was very good and succesful but my husband Geir has designed and made a floating jetty wich was put to the sea during this days.

Becsuse of the jetty I can now go aboard the boat and went to sea whenever I like. 

We went with our grandchilds and we all had a lot of fun.  

There was a very good weather thougn it was a bit windy when we were sailing.

It was just for good to get some movement and be able to jump on the small waves.

Looking foreward to next week when we go back there. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Jónsson

Gott að heyra að þið hafið notið ykkar, sá myndir frá Gjögri í fréttunum kl. 22 í kvöld og fékk alveg fiðring!

Magnús Þór Jónsson, 8.7.2009 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband