sun. 21.6.2009
Akureyri kallar - Akureyri calling
Á morgun skelli ég mér upp í bílinn og ek sem leið liggur norður til Akureyrar. Ég verð svona 4-5 tíma á leiðinni ef ég held mig á löglegum hraða sem ég geri með cruse control.
Það er svo auðvelt að gleyma sér......
Ég er að taka í gegn hér heima og fækka hlutum. Ég ætla því að selja "góss" í Norðurporti hjá systir Margréti. Þetta er ýmis varningur, bækur, föt, myndir eftir mig og margt fleira.
Svo ætlum við auðvitað að hafa það gott. Fara í sund og mála saman myndir og annað sem okkur dettur í hug.
Hlakka til.
--
Tomorrow I will drive to Akureyri. I will be about 4-5 hours if I´ll drive on a leagal speed which I do with a little help from the cruse cotrol in my car.
It is so easy to forget....
I am puting my flat together and need to get rid og some things I have to much of. Therefore I am going to sell it in the market Norðurport at sister Margréts. It is things like books, cloats, small paintings by me and some other things.
Of course we will hve fun. Go swimming, paint pitchures together and do whatewer we can think of.
I am looking foreward to it.
Athugasemdir
Okkur á ekkert eftir að leiðast !
Hulda Margrét Traustadóttir, 21.6.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.