mið. 22.4.2009
Og kemst upp með það....
Steinunn Valdís kemst upp með að þiggja þetta fé af fyrirtækjunum Baugi Group og FL Group.
Alveg eins og Guðlaugur Þór. Sem á að sjálfsögðu að segja af sér vegna tengsla sinna í "stóra styrkjamálinu" hjá Sjálfstæðisflokknum.
Ég kalla það mútuþægni að þiggja svo háar upphæðir í framboðssjóð. Alvega sama hvort sá sam þiggur heitir Guðlaugur eða Steinunn.
Það sem er skelfilegast í málinu er þó það hvernig Samfylkingarfólk telur að þeim sjálfum sé allt leyfilegt vegna þess að "málstaðurinn" er svo "góður"!
Viljum við þannig móral við stjórn landsins?
![]() |
Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Facebook
Athugasemdir
Samfylkingin er er c.a. 25% minna siðspilt heldur en X-D þar sem hún þáði 25 % lægri styrk... hahahhahaha þetta er rugl allt saman.
Ragnar Borgþórs, 22.4.2009 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.