mið. 25.2.2009
Þetta var þá ekki "þröskuldur"...
Það er ljóst að það vantaði þessa setningu inn í frumvarpið.
Skýrsla Evrópunefndarinnar sem Höskuldur vildi bíða eftir tók af öll tvímæli um það.
Hvað var annað í þeirri skýrslu?
Var farið eftir henni í öðrum liðum?
Eða var þetta bara sjónarspil til að lenda málinu og fella ekki stjórnina?
Ég vil fá utanþingsstjórn þar sem þingheimur eins og hann leggur sig er rúinn trausti.
![]() |
Peningastefnunefnd skal gefa út viðvörun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt 26.2.2009 kl. 12:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.