Færeyingar í krýsu!

Það eru víðar vandamál en hjá okkur sem einblínum jafnan í eigin rann og sjáum lítt út fyrir skerið.

 

"Sambandsflokkurinn, Jafnaðarflokkurinn og Fólkaflokkurinn mynduðu nýja stjórn í september eftir að Jafnaðarflokkurinn sleit samstarfi við Þjóðveldið og Miðflokkinn."

 

Þetta kemur fram á vef hjá blaðinu "Sosialnum"  í Færeyjum.

 

Flott nöfn á flokkunum! 

 


mbl.is Stjórnin í Færeyjum í uppnámi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband