þri. 17.2.2009
Allt í gúddí
Það var allt í gúddí á fundi Viðskiptanefndar með Seðlabankastjórum í morgun.
Davíð hafði húmor fyrir því að hann þyrfti að komast út úr húsinu.
Hvort hann hefur húmor fyrir því að hann þurfi komast út úr Seðlabankanum lét hann ósagt.
Við verðum að vona að fagleg vinnubrögð verði höfð í málinu en um leið undrast ég þá afstöðu Ríkisstjórnarinnar að hafna umsögn frá sérfræðingum Evrópusambandsins um frumvarpið.
Ekkert drama í viðskiptanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.