Heilbrigðisráðherra á ferð og flugi

Ég vona innilega að það takist að halda þjónustunni sem bestri hvort sem er á St. Jósefsspítala eða öðrum heilbrigðisstofnunum.

Ég er ekki sátt við það ef leggja á spítalann niður.

Þarna fer fram víðtæk og góð þjónusta og þar sem sjúkrahúsið er frekar lítið verða öll samskipti einhvern veginn hlýlegri en á stærri sjúkrahúsunum.

Án þess að ég sé á neinn hátt að finna að eða kasta rýrð á þá starfsemi sem fer fram á þeim.  

 


mbl.is Læknar sem vinna miklu hraðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband