Var Bubbi ekki með hávaða?

Lögreglan var að fatta þessa grein í lögunum í morgun.  

Eða?

Kannski líkaði þeim bara betur að fá ókeypis tónleika hjá Egó í morgunsárið en flaut og trommuslátt.

Svo er ekki sama hvort maður er maður eða hundur! 

Lögreglan verður að fara að gera það upp við sig eftir hvaða lögum hún vinnur.

Hún má ekki vera tækifærissinnuð.

Nóg er nú samt. 

 

 

 

 


mbl.is Sturlu bannað að þeyta lúðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Thorsteinson

Jú, Bubbi var vissulega með hávaða og læti, ófrið á almannafæri. Mér finnst nú nóg komið af vitleysunni. 

Jóhanna Thorsteinson, 11.2.2009 kl. 15:30

2 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Að margra manna dómi þarna á staðnum fannst flestum sándið betra neðan við húsið heldur en þar sem kóngurinn var. Enn hvortveggja hafði engan tilgang nema að ergja okkur sem vinnum þarna og þurfum að heyra í þessi fáranlegu læti

Gylfi Björgvinsson, 12.2.2009 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband