mið. 4.2.2009
Steingrímur í stuði
Steingrímur J. er í stuði þessa dagana.
Hann bara talar við menn.
Það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr málinu.
Sennilega fáum við þó aldrei að vita það fyrir víst hvers er hvurs og hvurs er hvað.
Ég vona bara að þetta pólitíska hanaat hætti sem fyrst og að ef þingmenn eða ráðherrar eru ósáttir þá segi þeir einfaldlega af sér í stað þess að beita kjaftavaðli eða málþófi út í eitt.
Við höfum ekki efni á þessu þrasi um smámál á meðan önnur og brýnni bíða úrlausnar.
Þetta fer í taugarnar á mér.
Steingrímur ræddi við IMF í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.