lau. 31.1.2009
Svooooo sætur
Ég fékk nú bara í hnén á hippaballinu á Ketilási s.l. sumar þegar hann mætti.
http://ketilas08.blog.is/album/ketilas_myndir_fra_gudnyju_g/image/620348/
Ég held að þar fari vandaður maður og ég vona að flokknum takist að vinna í sínum málum. Það er ærið verkefni og Bjarni hefur sýnt það og sannað að hann hefur þá festu sem þarf til að stýra flokknum.
Það verður spennandi að sjá hvort fleiri gefa kost á sér í starfið.
Ég tel að nú eigi þjóðin að fara í það verkefni að stofna nýtt lýðveldi á Íslandi.
Best væri að allir flokkar væru samstíga þjóðinni í því.
Síðan er hægt að fara að vinna saman því þá verður vonandi komið það traust sem þarf.
Flokkakerfið er hrunið eins og það er í dag. Rúið trausti.
Horfumst í augu við það og byggjum upp sanngjarnt kerfi saman.
Bjarni staðfestir framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Athugasemdir
Þá er bara að birta myndina ef þú hefur Framsókn í huga - enda sýna þeir aukið fylgi í skoðanakönnun Gallup...
Hulda Margrét Traustadóttir, 31.1.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.