Davíð er eftir allt saman góði gæjinn!

Það er greinilega mikill misskilningur að Davíð sé til óþurftar.

Hann vill nú skyndilega lækka stýrivexti.  Stýrivexti sem hann skrúfaði upp vil litlar vinsældir áður en IFM kom til skjalanna.

Hvernig má það vera að maðurinn sem felldi ríkisstjórnina fær nú ekki að lækka stýrivextina fyrir samningi sem ríkisstjórnin fráfarandi gerði við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Þegar stórt er spurt verður fátt um svör.

Eitt er víst að það eru ansi oft höfð endaskipti á hlutunum þessa dagana. 

 


mbl.is Vildu lækka vexti en ekki IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

voru ekki vextir komnir í 12% áður en IMF sem Samfylkingin óskaði svo heitt eftir að fá og hótaði öllu ill ef IMF kæmi?

ESB sinnar sjá IMF sem skref í átt að innlimun Íslands í ESB.  þannig má fórna öllu. 

Fannar frá Rifi, 29.1.2009 kl. 15:32

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gylfi Zoega afhjúpaði máli í fréttunum í kvöld. Hann sagði að Seðlabankinn ræki í raun þrjár sefnur. Stefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, stefnu hagfræðinganna og stefnu bankastjóranna.

Ég spyr er þetta liður í að skapa tiltrú og traust?

Vilborg Traustadóttir, 29.1.2009 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband