Samspillingin tekin við?

Einhverjar getgátur eru uppi um Ágúst Ólaf sem seðlabankastjóra?

Ég kýs þó að trúa því sem hann segir sjálfur að þau hjón hyggist fara í nám erlendis.

Hins vegar stóð ég ekki niðri á Austurvelli til að færa spillingarvaldið milli flokka.

Ég stóð þar í nafni lýðræðis en ekki samspillingar. 


mbl.is Ágúst Ólafur hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elfur Logadóttir

Það er engin samspilling í gangi og ef Ágúst Ólafur nefnir nám erlendis sem ástæðu, þá er það víst örugglega vegna þess að þangað stefnir hugur hans.

Seðlabankastjóri verður faglega ráðinnaf nýrri ríkisstjórn, það er nokkuð ljóst.

Elfur Logadóttir, 27.1.2009 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband