Hvað um að axla ábyrgð?

Hvað um þá meginkröfu þorra landsmanna að menn sem bera ábyrgð axli hana?

Alveg burtséð frá sekt eða sakleysi.

Þeir sem eru í embættum sem efnahagskerfið heyrir undir eru ábyrgir.

Þeir eiga að víkja.

Að vissu leyti er ég sammála Þorgerði Katrínu þegar kemur að því ístöðuleysi Samfylkingarmanna að geta ekki beðið eftir formanni sínum og utanríkisráðherra með að halda fund um aðild Samfylkingarinnar að ríkisstjórninni. 

Ingibjörg Sólrún er sem kunnugt er undir læknis hendi erlendis en kemur heim um helgina.

 --

Hvað um það eitthvað verður að gera og ég myndi í Geirs H. Haarde sporum biðjast innilega afsökunnar og láta menn axla ábyrgð

Kannski er það m.a.s. of seint fyrir þessa ríkisstjórn sem átti að gera viðeigandi ráðstafanir í þeim efnum í okróber? 

Og þótt fyrr hefði verið. 

 


mbl.is Ekki hjá því komist að kjósa á þessu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband