mið. 21.1.2009
Mótmælin halda áfram
Ég velti fyrir mér hver réttur handtekinna þjóðfélagsþegna. Þarna lágu þeir eins og hráviði fyrir hunds og manna fótum lengi vel í mótmælunum í gær.
Hvers vegna er lögreglan að handtaka menn ef hún hefur ekki úrræði til að flytja þá af vettvangi?
Ég velti fyrir mér ábyrgð þingmanna sem sátu inni í þinghúsinu í gær og ætluðu að ræða frumvarp um vín í matvöruverslanir á meðan "Róm brennur"!!
Þeir áttu að segja af sér og ganga út til liðs við mótmælendur.
Þeir sem það hefðu gert væru þjóðhetjur í dag.
Mótmæla aftur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.