Jóhanna má þetta?

Jóhanna sem lofaði öllu fögru í kosningabaráttunni á ekki að líða svona vinnubrögð.

Þetta er hreint út sagt ógeðsleg aðför að þeim sem geta ekki borðið hönd fyrir höfuð sér.

Vill Jóhanna sjálf deila herbergi með einhverjum sem hún þekkir ekki í ellinni? 

Vilja Halldór Jónsson og Guðlaugur Þór Þórðarson deila saman herbergi í ellinni?

Setjum Guðlaug bara á elliheimili með Halldóri. 

Ég legg til að það verið ákveðið hér og nú! 

 


mbl.is 200 mótmæltu á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sammála Vilborg! Jóhanna getur ekki verið bara í góðverkunum þó að hún sé skásti ráðherrann. Ráðherrar Samfylkingarinnar bera ábyrgð á því að Guðlaugur Þór sker niður þar sem síst skyldi og einkavæðir glaðhlakkandi.

Það þarf að koma þessari skelfilegu ríkisstjórn frá áður en allt fer í enn verri farveg og íhaldinu tekst að eyðileggja velferðarkerfið endanlega.

Bestu baráttukveðjur,

Hlynur Hallsson, 10.1.2009 kl. 18:06

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Hjartanlega sammála. Jóhanna er góð en hefur ekki frelsi til að gera það sem hún vill.

Það er ömurlegt að horfa uppá gamla fólkið þurfa að taka þennan toll. Burtséð frá okkur öllum hinum. En þetta er fólkið sem skilaði okkur landinu með bjartsýni í huga. !!!

Hulda Margrét Traustadóttir, 10.1.2009 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband