Mannrettindadómstóll hvað þýðir það í þessu samhengi?

Ég verð að viðurkenna að ég átta mig ekki alveg á því hverju það muni skila okkur að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu með þetta deilumál okkar við Breta?

Mál velkjast þar  um og þegar þau svo dómur er kveðinn breytir hann sáralitlu.

Nei ef ríkisstjórnin er sannfærð um brot Bretanna eins og hún segist vera, á hún að standa og falla með því! 

  


mbl.is Leita til mannréttindadómstóls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er gott að hafa gullfiskaminni. Ekki er langt síðan að álit mannréttindadomstólsins var haft að engu, af því að ályktunin ar ekki íslensku réiksstjórnni að skapi (kvótakerfið)

Þó svo að mannréttindadómstóllinn ályktaði okkur í hag, þá þurfa bretar ekki að fara eftir því frekar en íslendingar í kvótamálinu.

pbh (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 14:25

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Einmitt!

Vilborg Traustadóttir, 6.1.2009 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband