Handvömm

Fólkið á rústunum hefur sannarlega samið af þjóðinni í þessu máli.  Þarna á ég við villuráfandi ríkisstjórn í sjokki eftir stórslys. 

Hvers vegna í ósköpunum eigum við að leggja þetta á börnin okkar og barnabörnin?

Allt sem hægt var að gera vitlaust var gert í þessum málum.

Okkar megin var fum og fát og engin markviss vinna eða plan B í gangi.

Hvers vegna gerði ríkisstjórnin ekki áætlun um hvað ætti að gera ef illa færi í þessum efnum áður en hrunið varð. 

Við sitjum uppi með afleiðingarnar.

Sem eru okkur ansi dýrkeyptar. 

 


mbl.is Togast á um Icesave-kjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þeir gerðu áætlun sem sprakk framan í þá. Hroki þeirra hefur leitt þjóðina í ógöngur. Við þurfum fólk með vit við stjórnvölinn.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.12.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Mér líst vel á að Jón Baldvin komi inn í stjótnmálin aftur - enda var hann víðs fjarri öllu sukkinu !

Hulda Margrét Traustadóttir, 30.12.2008 kl. 20:45

3 Smámynd: Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Sæl Vilborg.

Kommentið hér fyrir ofan er ekki frá Kristni H, heldur einhverjum sem stofnaði síðu í hans nafni með 007 eitthvað, sem búið er að loka. Það var sent svona rugl á fleiri bloggsíður og verið er að eyða þessum kommentum.

Sigríður Hrönn Elíasdóttir, 30.12.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband