fim. 11.12.2008
Krafa um afsögn dómsmálaráðherra
Hópur sem kallar sig "raddir fólksins" krafðist afsagnar dómsmálaráðherra í dag.
Hrun bankanna tekur sífellt á sig nýjar myndir. Ljóst er að afsaga sífellt fleiri verður krafist því lengra sem líður án þess að neinn axli sín skinn.
Hvernig væri að einn eða tveir ráðherrar og einn eða tveir embættismenn segðu nú af sér?
Burtséð frá sekt eða sakleysi.
Að bera ábyrgð og fá greidd laun fyrir að bera ábyrgð þýðir líka að þegar trúnaðartraust bregst þá ber þeim að víkja.
Ekkert kjaftæði!
Raddir fólksins hjá saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæl Vilborg
Endilega að vera vakandi yfir öllum Jólasveinunum
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 16:39
Vðæomandi dómsmálaráðherra er og hefur frá upphafi verið eins og illgresi, flestir vitað að hann hefur ætíð verið til einskis, en efitt að uppræta.
Þetta á að sjálfsögðu við um mjög marga á okkar þjóðþingi.
Lifið heil.
Rúnar Hart.
Hart (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.