fim. 4.12.2008
STJÖRNUSPÁ

--
Þetta á afar vel við mig stundum en þessa dagana er ég í ágætu stuði að huga að vinum og ættingjum, njóta samverustunda og skreppa í verslunarleiðangra svo eitthvað sé nefnt.
Átti fínan dag í dag með tveim ömmustrákum en við vorum að selja flöskur og kaupa svo smá dót fyrir afraksturinn.
Í gær með hinum tveim ömmustrákunum en ég fékk að hafa þá hér og fara svo með þá heim til sín og koma þeim í háttin.
Yndislegt að spjalla við þá og heyra ýmsar pælingar hjá þeim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já, það er gaman að vasast með barnabörnunum. Börnin eru svo einlæg alltaf.
Knús.
Hulda Margrét Traustadóttir, 4.12.2008 kl. 07:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.