Er til of mikils mælst að sýna auðmýkt og smá iðrun?

Ég skil ekki hve gersamlega þversum menn geta verið í því að sýna auðmýkt.

Það er enginn fullkominn og mönnum verður á.  

Það myndi strax laga ástandið ef  einhver segði af sér vegna þeirra gífurlegu glappaskota sem gerð hafa verið.

T.d. yfirmenn Fjármálaeftirlits og Seðlabanka. 

Er það ekki? 


mbl.is Útifundur á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf de Bont

Auðmýkt og iðrun er gott krydd fyrir sálartetrið.  Njóttu dagsins.

Ólöf de Bont, 29.11.2008 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband