Björgvin talaði um kosningar "ef vilji væri fyrir hendi"

Björgvin sagði aldrei að boða ætti til kosninga í vor eða næsta ár heldur að boða ætti til þeirra ef vilji væri fyrir hendi.

Það er tvennt ólíkt.

Þessi vantrauststillaga hlaut þó að koma og endurspeglar örugglega vilja margra þessa dagana.  Hvort það er skynsamlegt akkúrat nú skal ég ekki dæma um.  Ég tel þó að meðan enginn er látinn sæta ábyrgð muni reiði krauma í fólki uns upp úr sýður.

Því verða stjórnvöld að fara að gera eitthvað sem við sjáum að svarar okkar kröfum.

Allt annað er ósanngjarnt! 


mbl.is Aðventuna á ekki að nýta í kosningabaráttu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband