fös. 21.11.2008
Yfirmaður bankaeftirlitsins í Kólumbíu segir af sér
Þær fréttir að yfirmaður fjármálaaeftirlitsins í Kólumbíu sagði af sér vegna svokallaðra "pýramídasvikamyllu" sem komst upp um þar í landi hafa ekki farið mjög hátt hér á landi.
Ein lítil frétt var um það á annarri hvorri sjónvarpsrásinni í kvöld.
Sviknir voru út eitthvað um 200 milljónir bandaríkjadala sem eru smápeningar í augum okkar íslendinga ef miðað er við þær skuldir sem okkar bankaeftirlitsmenn hafa steypt okkur í.
Forseti landsin bað þjóðina opinberlega afsökunar á því að þetta hefði fengið að viðgangast.
Hver er yfirmaður bankaeftirlitsins hér á landi?
Jónas Franklín!
Hann situr sem sem fastast!
Það er stjórn yfir honum.
Hún situr sem fastast!
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.