Hvaða takka ýtir Bjarni á?

From: skilabod@mbl.is

Subject: Bjarni Harðarson bloggvinur sendi þér skilaboð

Date: 21. nóvember 2008 19:41:58 GMT+00:00

To: ippa@simnet.is

 

Ég fékk skilaboð frá Bjarna Harðarsyni rétt í þessu.  Þar kemur fram  "Bjarni Harðarson bloggvinur sendi þér skilaboð" Gallinn er sá að hann er ekki á bloggvinalistanum hjá mér.

Hvað er þetta með Bjarna og tölvur??

 

Svo fer þessi færsla út um víðan völl eins og sjá má?

 

Talandi um Draugasetur!

 

Hvað um það Bjarni er að minna á fullveldisdaginn og má sjá allt um það á blogginu hans. 

Læt skilaboðin flakka hér með, getur varla verið neitt leyndó, bara góð auglýsing! 

Bjarni Harðarson sendi þér skilaboð á blog.is. Smelltu hér til að svara

Kæru bloggvinir 
Nú er í undirbúningi fullveldishátíð 1. desember og þar þurfa allir að leggjast á eitt. Sjá nánar http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/ 
Kær kv. -b.

Smelltu hér til að svara

Kveðja, blog.is 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Bjarni kann ekkert á tölvur og ruglast stöðugt á tökkum.  Núna ætlaði hann að senda skilaboð til allra bloggvina sinna en í ógáti sendi hann skilaboðin til allra sem eru EKKI bloggvinir hans.

Jens Guð, 21.11.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Sigurveig Eysteins

Í viðgerð með tölvuna hans, þetta er bara vírus.....

Sigurveig Eysteins, 21.11.2008 kl. 21:30

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

He he þetta er í besta falli vírus, í versta falli draugagangur. Sennilega eitthvað mitt á milli eins og Jens Guð bendir á!!

Vilborg Traustadóttir, 21.11.2008 kl. 22:25

4 Smámynd: Bjarni Harðarson

sæl og takk fyrir að birta auglýsinguna - já ég veit ekki hvaða draugur þetta er - fór bara í þetta system moggabloggs og sendi á alla bloggvini - hélt ekki að ég hafi sent á alla bloggara - er það yfirleitt hægt... en semsagt, takk og fyrirgefðu, eða eiginlega frekar, fyrirgefðu en takk samt! -b.

Bjarni Harðarson, 26.11.2008 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband