Nenni ekki að blogga um þetta

Ég nenni engan veginn að blogga um þetta.  

Það er varla að stjórnendur í þessu landi hafi nennt að sækja um þetta eða koma málum í höfn þannig að þetta gengi eftir.

Hvað fór mikið í vaskinn meðan öll þessi vinna við að semja um það sem eignir voru til fyrir en menn föttuðu ekki fyrr en Björgólfur kom fram í sjónvarpi og sagði það?

Ráðherrar og Seðlabankastjórn nennir ekki að standa upp úr stólunum til að hleypa hæfu fólki að.

Það tekur því varla að gera neitt fyrr en þeir sem ábyrgð bera fara.  Tíminn er allt of dýrmætur núna til að eyða honum í að réttlæta sjálfan sig og eigin gerðir eða aðgerðaleysi.

Farið bara frá og hleypið hagfræðingum og þeim sem hafa vit á málum að.

Þá nennum við kannski að gera eitthvað þarflegt. 

 

 


mbl.is IMF samþykkir lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já fólk er að verða þreitt á þessum farsa.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.11.2008 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband