mið. 12.11.2008
Þjóðstjórn
Ég tel að nú sé mál að við Íslendingar setjum á stofn þjóðstjórn til að vekja athygli á samstöðu þjóðarinnar á þessum grafalvarlegu tímum.
Hreinsum í leiðinni út þá menn sem þrásat við að segja af sér og sjáum til hvort alþjóðasamfélagið breytir um viðmót við það.
Það er ekki trúverðugt að vera með sömu andlitin glottandi framan í heiminn og keyrðu allt í klessu hér heima og víðar af einstökum aulaskap!
Staðan er grafalvarleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
336 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 239196
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Stjórnvöld hafa brugðist all hrapalega, bæði í aðdraganda hrunsins og einnig eftir að krísan skall á af fullum þunga.
<>Ef það ætti að gefa þeim einkunn á skalanum 1-10 fyrir frammistöðuna, þá væri hún einhversstaðar á bilinu 2-3, nær 2 þó.
<>Ráðaleysið hjá þeim er algjört, það er bókstaflega grátlegt að horfa upp á þessar liðleskjur sitja sem fastast og halda áfram að valda þjóðinni óbætanlegum skaða með hverjum deginum sem líður.
<>Það er nauðsynlegt að mynda utanþingsstjórn sem fyrst.
Fannar (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 16:45
Já ég get tekið undir það líka, allt er betra en núverandi ástand. Við þurfum reynda kappa eins og Jón Baldvin ástamt ferskum einstaklingum í forystu.
Hvort það er þjóðstjórn eða utanþingsstjórn þá hrienlega verður að kalla menn eins og hann inn á sviðið.
Ástandið hrópar á það!
Vilborg Traustadóttir, 12.11.2008 kl. 16:53
Já, Vilborg það er rétta orðið aulaskapur
Sigurveig Eysteins, 12.11.2008 kl. 17:01
Rétt hjá þér ,algjör aulaskapur .Burt með Davíð og liðið í seðlabankanum.elskurnar mínar verum hress þetta lagast allt saman .GUÐ sér um sína .í GUÐS FRIÐI´KÆRLEIKSKVEÐJUR HILMAR SÆBERG (DRENGUR GÓÐUR ).
Hilmar Sæberg Ásgeirsson, 13.11.2008 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.