Góð spurning

Á þessum síðustu og verstu tímum er þessi spurning nokkuð góð.

"Er Guð nauðsynlegur"?

Við stöndum á krossgötum og erum dálítið áttavillt.  Það sem við "trúðum" er hrunið.  Kannski er það þörf áminning um það að ríki "Mammons" er ekkert til að stóla á, meðan Guðsríki er óbreytt.

 

Í það minnsta hafa "hlutabréfin" mín í Himnaríki ekkert fallið "í verði" og ég get ekki betur séð en kirkjur landsins standi enn!

 

 

 


mbl.is Er Guð nauðsynlegur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Friðriksson

Er guð ekki bara það sem býr innra með okkur sjálfum? Sannfæring hvers og eins. Það að sumir velja sér eitthvað hús til að rækta sambandið við það sem þau finna innra með sér er gott og blessað. Aðrir finna sama frið heima hjá sér innan um sína nánustu. Það er kannski þeirra guð...

Magnús Þór Friðriksson, 11.11.2008 kl. 23:10

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þess vegna er Guð svo smart!

Vilborg Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 23:15

3 identicon

Sæl Vilborg.

Já, Guð er til.Kærleikskveðjur til þín og þinna.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband