þri. 11.11.2008
Um hvað var tölvupósturinn?
Ég verð að segja það og viðurkenna að ég er orðin meira en lítið forvitin um hvaða upplýsingar Bjarni ætlaði að láta "leka út" um Valgerði?
Hvers vegna liggja fjölmiðlar á því eins og ormar á gulli?
Ja, þetta eru auðvitað rikisfjölmiðlar og hinir í eigu eins manns........
Hvað veit ég svo sem.....?
Fékk aðeins í magann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
-1 dagar til jóla
Tónlistarspilari
Tenglar
Vestfirðir
Hótel Djúpavík
Heilsufar
- Krossgötur-Detox Krossgörur-Detox er starfrækt á Hótel Glym í Hvalfirði.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 50
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 239121
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- agny
- vitale
- kaffi
- bjarkey
- bet
- brahim
- gattin
- brandarar
- ellyb
- estersv
- antonia
- geirfz
- trukona
- gisliivars
- grazyna
- gutti
- drsaxi
- coke
- vild
- drum
- drengur
- maggatrausta
- idda
- kreppan
- jensgud
- jonerr
- nonniblogg
- ketilas08
- ksig58
- lara
- liljabolla
- mhannibal
- maggimark
- mariataria
- martasmarta
- manisvans
- morgunbladid
- olofdebont
- omarragnarsson
- pallkvaran
- raggibjarna
- fullvalda
- seljanesaett
- partners
- siglo58
- she
- sirrycoach
- sigurjonth
- sivvaeysteinsa
- sigvardur
- athena
- fugla
- svanurmd
- svavars
- possi
- stormsker
- tryggvigunnarhansen
- valdimarjohannesson
- vefritid
- tothetop
- oddikennari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Blogg
-
Blogg
Hitt bloggið mitt
Athugasemdir
Oft má salt kjöt liggja sagði góður maður eitt sinn.
Jóhann G. Frímann, 11.11.2008 kl. 21:23
Þetta er eins og spaugstofan segir "Eitt allsherjar samsæri" maður treystir þeim betur en ríkisstjórninni !
Hulda Margrét Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 21:34
Kíktu á bloggið hjá Láru Hönnu..þar getur þú lesið bréfið og umræður um innihaldið..larahanna.blog.is
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.11.2008 kl. 21:38
Annars - lokalagið í spaugstofunni á laugardaginn ætti að gefa út á öldur ljósvakans og það strax - þar sem ungdómurinn okkar er að syngja um greiðslur framtíðarinnar ....frábært og STERKT
Hulda Margrét Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 21:38
Já heyrði lagið ansi gott, takk Katrín Snæhólm nú líður mér betur!
Vilborg Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 21:45
mbl.is birti bréfið strax í gærkvöldi.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/10/aframsendi_gagnryni_a_valgerdi/
Axel Þór Kolbeinsson, 11.11.2008 kl. 22:33
Það hefur farið fram hjá mér. Mér finnst eitthvað lítið hafa farið fyrir umfjöllun um það. Ég get svo sem ekki séð neitt nýtt í þessu bréfi. Alla vega ekkert sem var ástæða til að hoppa hæð sína yfir. Þetta er bara samantekt á þeim ferli Valgerðar sem lýtur að útrásinni og einkavæðingu bankanna séð með augum ósammála samflokksmanna. Ekkert sem fjölmiðlar gera sér mat úr.
Get ekki alveg séð hvernig Bjarni ætlapi eða átti að koma höggi á hana með þessu?
Vilborg Traustadóttir, 11.11.2008 kl. 22:42
Klúðrið hjá Bjarna var að ætla erindinu að leka til fjölmiðla úr nafnlausu netfangi. Í ógáti sendi hann erindið til fjölmiðla í stað þess sem átti að leka því út til fjölmiðla. Góðu fréttirnar eru þær að vonandi hjálpar þetta til að slátra Framsóknarflokknum.
Jens Guð, 12.11.2008 kl. 01:01
He he ertu einn af þeim Jens Guð. Allt betra en Framsókn. Hefur þú heyrt um Frammfaraflokkinn? Hann er í bígerð eða jafnvel Bloggaraflokkurinn.
Þetta var nú ekki neitt svakalegt bréf, ég beið eftir einhverri bombu en þá kom bara kjaftablaður um það sem maður vissi....skítt að segja af sér þess vegna...
Vilborg Traustadóttir, 12.11.2008 kl. 02:00
Þetta fór beint út hjá visi.is, RUV.is, og í kvöldfréttir sjónvarpsins og svo fylgdi mbl.is fast á eftir einum og hálfum tíma síðar. Þremur tímum eftir að fyrsti pósturinn var sendur voru allir stærstu fjölmiðlar landsins búnir að birta þetta blessaða bréf :)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 22:52
Já, og hann sagði ekki af sér út af bréfinu sem átti að áframsenda heldur út af bréfinu þar sem stóð að þetta ætti að áframsenda, ef þú skilur. Það var pósturinn þar sem hann sagði: "sendu þetta nafnlaust á alla fjölmiðla" sem var málið, það var öllum slétt sama um sjálfan tölvupóstinn. Þetta hefði aldrei verið notað sem frétt af RUV, t.d., ef ekki væri sá vinkill á málinu.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.