Flokksskýrteinin-Burt með spillingarliðið

Þarf maður nú flokksskírteinin til að fá lán í bönkunum?

Þó að þetta sé eflaust allt saman prýðisfólk þá verður að breyta því formi að vera eingöngu með ríkisrekna banka sem allra fyrst.

Ljóti kaflinn í ferlinu verður að hætta nú þegar og það gengur ekki að láta menn eins og Jón Ásgeir valsa milli bankastofnana og notfæra sér aðstöðu sína.  Hann er búinn að mergsjúga Glitni þá er það Landsbankinn næst!

Eins og fram hefur komið var það Tryggvi Jónsson fyrrum samstarfsmaður Jóns Ásgeirs í Baugi sem "fattaði upp á  barbabrellunni" að Landbankinn "fiffaði" málið varðandi einkareknu fjölmiðlana þegar hann skapaði Rauðsól til að ná þeim undir Jón Ásgeir. 

Tryggvi Jónsson á að víkja nú þegar úr Landsbankanum - þetta eru gróf misnotkun á aðstæðum!

 

 


mbl.is Ný bankaráð skipuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Við mótmælum á morgun

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2008 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband