fim. 6.11.2008
Batnandi mönnum er best að lifa
Nú verðum við að gera að því skóna að ekki allir séu alslæmir.
Það er þó furðulegt að þessi frétt hafi ekki komið fram samhliða eða áður en það fréttist af ákvörðun stjórnarinnar um niðurfellingu ábyrgða á lánum til "lykilstarfsmanna" bankans.
Það er ekki traustvekjandi fyrir starfsmenn bankanna að sitja með þessa ákvörðun fyrrverandi stjórnar á herðunum og um hvað á að semja?
Á þá ekki að "semja" við alla hina hluthafana um greiðslur? Varla vill Nýr Kaupþing frekar gera þá gjaldþrota?
Ríkið það er ég.
Vildu fella ákvörðun stjórnar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.