Er það furða? Burt með spillingarliðið.

Það eina furðulega við þessa ályktun er hve seint hún kemur.

Við viljum sjá réttlæti og það er ljóst að óhlutdræg rannsókn á þessu máli verður að fara fram.  

Ég er sammála Boga Nilssyni fyrrverandi ríkissaksóknara í því.

Ég skil ekki hvað stjórn Seðlabankans og forsætisráðherra eru að draga það að gera óumflýjanlegar breytingar á stjórn bankans!

Takið nú Boga Nilsson ykkur til fyrirmyndar.  Hann gerði sér grein fyrir vantrausti og brást við með viðeigandi hætti.

Þið kallið bara út meira lögreglulið og sigið dómsmálaráðherra eins og hundi á saklaust fólk.

Hvern á að verja?  Okkur? 

Hvað er í gangi???? 

Það er eins gott að stéttarfélögin í landinu vakni nú af værum blundi og láti í sér heyra "a la Guðmundur Jaki"!  

 


mbl.is ASÍ lýsir furðu og hneykslan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband